Rauða borðið

Rauða borðið 28. nóvember: Kosningar, leigjendur, saga í austri og skynfinning


Listen Later

Fimmtudagur 28. nóvember
Kosningar, leigjendur, saga í austri og skynfinning
Ritstjórn Samstöðvarinnar fer yfir kappræður dagsins og stöðuna í kosningabaráttunni: Oddný Eir Ævarsdóttir, Sigurjón Magnús Egilsson, María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp, Björn Þorláksson og Gunnar Smári Egilsson. Við förum út á götu og ræðum við almenning sem virðist að mestu leyti búinn að gera upp hug sinn, þó ekki allir. Við flökkuðum um bæinn í leit af svörum um hvað skuli kjósa. Starfandi formaður Leigjendasamtakanna, Yngvi Ómar Sighvatsson segir okkur frá niðurstöðum könnunar um lausn stjórnmálaflokkanna á húsnæðiskrísunni. Sósíalistar reyndust vera með bestu lausnina. Saga Unnsteinsdóttir, listahöfundur sem skipar 3. sæti á lista Sósíalista í Norðaustur kjördæmi segir okkur frá kosningabaráttunni fyrir austan, frá friðarbaráttunni og öðrum kosningamálum sem brenna á fólki og hvetur ungt fólk til að taka þátt í pólitík
Hvað er skynfinning? Dr. Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur ræðir málin og veltir því fyrir sér hvort sé mikilvægt að ræða heimspeki í aðdraganda kosninganna.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners