Samstöðin

Rauða borðið 29. feb - Læknir fíkla, hipparnir, ferðaþjónustan og bókaútgáfa


Listen Later

Fimmtudagurinn 29. febrúar
Læknir fíkla, hipparnir, ferðaþjónustan og bókaútgáfa
Árni Tómas Ragnarsson læknir hefur gefið út lyfseðla á morfín til fólks sem háð er ópíóðum. Landlæknir svipti hann leyfinu. Árni Tómas rekur þessa sögu frá sinni hlið við Rauða borðið í kvöld. Benóný Ægisson, Sigrún Huld Þorgrímsdóttir og Árni Pétur Guðjónsson eru af hippakynslóðinni, börn eftirstríðsárakynslóðarinnar, og upplifðu það Ísland sem þau ólust upp inna sem grátt, þröngt og óbærilega leiðinlegt. Við förum með þeim í tímaflakk til þessa tíma. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, hafnar því að álag á innviði sé ferðamannaágangi að kenna innanlands, segir rótina liggja í ástandi sem skapaðist á árunum 2010-2016. Heiðar Ingi Svansson, formaður félags íslenskra bókaútgefenda, segir margt benda til að prentaðar bækur lifi allar breytingar af þótt bylting hafi orðið í háttum samtímafólks.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners