Samstöðin

Rauða borðið 31. jan - Leigjendur, Gaza, sjúkrasaga og biskupskjör


Listen Later

Miðvikudagurinn 31. janúar
Leigjendur, Gaza, sjúkrasaga og biskupskjör
Við ræðum stöðu leigjenda í kjarasamningum við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR og Guðmund Hrafn Arngrímsson formann Leigjendasamtakanna. Allar kjarabætur leigjenda á undanförnum árum hafa runnið til leigusala. Verður það svo áfram? Elín Jakobína Oddsdóttir hjúkrunarfræðingur starfaði á skurðstofum á Gaza og tók á móti fórnarlömbum aðgerða Ísraelshers. Hún segir okkur frá sárum þessa fólks og raunum. Yngvi Ómar Sighvatsson kemur og segir okkur sjúkrasögu þriggja ættliða, hans sjálfs, móður hans og sonar, og reynslu þeirra af heilbrigðiskerfinu. Sem er ekki góð. Í lokin kemur Helga Soffía Konráðsdóttir prestur í Háteigskirkju og prófastur í Reykjavikurprófastdæmi vestra, ein þeirra sem rétt hafa upp hönd og boðið sig fram til biskups, og ræðir um erindi kristni og kirkju til samfélagsins og einstaklinganna innan þess.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners