Samstöðin

Rauða borðið 31. mars: Fjölmiðlar, skattur, veiðigjöld, No Other Land og útskriftartónleikar


Listen Later

Rauða borðið 31. mars
Fjölmiðlar, skattur, veiðigjöld, No Other Land og útskriftartónleikar
Í dag eru tvö ár liðin síðan Fréttablaðið fór á hausinn og hætti starfsemi. Stórt gat varð til í fjölmiðla- og þjóðmálaumræðu landsmanna sem hefur ekki verið fyllt. Þau Sigurjón Magnús Egilsson, María Lilja, Gunnar Smári og Björn Þorláks ræða áhrifin af falli Fréttablaðsins og stöðu fjölmiðlunar í dag. Töluverðri orku hefur verið varið í umræðu um hvort veiðigjöld séu skattur eða ekki. Og skiptir skilgreiningin einhverju máli? Gísli Tryggvason lögmaður ræðir skilgreiningar við Rauða borðið sem virðast vera ólíkar eftir því hvaða fræðigrein á í hlut. Arnar Atlason, framkvæmdastjóri Tor fiskvinnslu og formaður Samtaka fiskframleiðenda, ræðir um breytingar á veiðigjöldum og fjölgun strandveiðidaga. Hans sjónarmið eru allt önnur en þau sem stórútgerðin heldur á lofti. Palestínska Óskarsverðlauna Heimildarmyndin No Other Land verður sýnd í Bíó Paradís í þessari viku, Unnur Andrea Einarsdóttir, myndlistarkona kom og ræddi myndina og þjóðarmorðið við Maríu Lilju. Þessa dagana eru nemar við Menntaskóla í tónlist að ljúka framhaldsstigi og útskrifast frá skólanum og verður mikil tónleikaröð næstu daga þar sem almenningur getur komið í Hörpu og hlustað á framtíð Íslands. Þau Fannar Árni, Oddný Þórarinsdóttir og Þórdís Árnadóttir, 18-20 ára brottfararnemendur Menntaskóla í tónlist, ræða við Björn Þorláks um tímamótin.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners