Rauða borðið

Rauða borðið 4. júní: Aþena, líf og dauði, rasismi, mótmæli, kvóti, samfélagssöknuður, skák og bridge


Listen Later

Miðvikudagur 4. júní
Aþena, líf og dauði, rasismi, mótmæli, kvóti, samfélagssöknuður, skák og bridge
Darina Andreys, Tanja Ósk Brynjarsdóttir og Anna Margrét Lucec Jónsdóttir spila körfubolta með Aþenu í Efra-Breiðholti og berjast fyrir framtíð félagsins gegn borgaryfirvöldum, sem vilja ekki gefa félaginu aðgang að íþróttahúsi. Þær útskýra stöðuna fyrir Gunnari Smára. Sigurjón Magnús ræðir við reynslubolta um samfélagið, líf og dauða, í bókstaflegri merkingu. Bogi Ágústsson fréttamaður, Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi og Ágúst Ólafur Ágústsson hagfræðingur spjalla um samfélagið og okkur sjálf. María Pétursdóttir, listakona og aktívisti, ræðir við Oddnýju Eir um mátt mótmæla gegn undirliggjandi andúð og um háværa kröfu um að loka landamærunum fyrir hælisleitendum. Ásgeir Daníelsson hagfræðingur hefur tekið saman miklar upplýsingar og samanburð á stöðu sjávarútvegs og svo annarskonar atvinnurekstur. Hann ræðir þetta við Sigurjón. Kristín Amalía Atladóttir lífsnautnakona, segir Oddnýju Eir frá lífi sínu úti í sveit og utanlands og veltir fyrir sér söknuði eftir samfélagi. Tveir fulltrúar kvennalandsliðsins í bridge, Guðrún Óskarsdóttir og María Haraldsdóttir Bender, ræða NM sem hefst á Laugarvatni á morgun. Gunnar Björn Helgason fyrirliði kvennaliðsins mætir einnig í briddsþátt Björns Þorlákssonar. Vignir Vatnar, besti skákmaður Íslendinga nú um stundir, gerði sér lítið fyrir og vann sjálfan Magnus Carslen í netskák fyrir nokkrum dögum. Björn Þorláks ræðir við Vigni Vatnar um þetta mikla afrek.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners