Samstöðin

Rauða borðið 5. feb - Palestína, stjórnarskrá, biskup og fíknisjúkir


Listen Later

Mánudagurinn 5. febrúar
Palestína, stjórnarskrá, biskup og fíknisjúkir
Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur og Helen Ólafsdóttir öryggisráðgjafi hafa allar reynslu og þekkingu af málefnum Palestínu og Mið-Austurlanda og draga upp fyrir okkur hver staðan er í dag, hver er ástæða hennar og hvernig hún getur þróast. Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði veltir fyrir sér mikilvægi stjórnarskráa og hvers vegna svona seint gengur að breyta núgildandi stjórnarskrá. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju vill verða biskup og ræðir við okkur um erindi Krists, kristni og kirkju og hlutverk biskups. Kristinn Magnússon og Jón K Jacobsen aka Nonni Lobo eru fíklar í bata sem þekkja heimilisleysi, fangelsi og veruleika uppkominna barna alkóhólista. Þeir ræða við okkur um stöðu fíknisjúkra í samfélagi sem hefur fordóma gagnvart fíklum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners