Samstöðin

Rauða borðið 6. mars - Fátækt fólk, Eimreið, byssur og forsetaframboð


Listen Later

Miðvikudagurinn 6. mars
Fátækt fólk, Eimreið, byssur og forsetaframboð
Varða, rannsóknarsetur vinnumarkaðarins, hefur sýnt fram á að stórir hópar vinnandi fólks búa við fátækt, draga fram lífið frá launatékk til launatékka. Kristín Heba Gísladóttir forstöðukona Vörðu segir okkur frá hvaða fólk þetta er og hvers vegna það er svona fátækt. Nýfrjálshyggjan er áfram á dagskrá Rauða borðsins. Kristin Vala Ragnarsdóttir prófessor og Þorvaldur Logason höfundur Eimreiðarelítunnar koma og segja frá áætlunum sem gerðar voru til að skipuleggja yfirtöku þessarar hugmyndafræði, sem átti eftir að kalla miklar hörmungar yfir samfélögin. Skotveiðimenn segjast mæta fordómum og skilningsleysi. Áki Ármann Jónsson upplýsir okkur um það og mikilvægi útvistar. Við höldum áfram að ræða við forsetaframbjóðendur. Röðin er komin að Agnieszku Sokolowska.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

468 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners