Samstöðin

Rauða borðið 6. mars - Fjármálastríð, Gaza, bakarí, friðarvaka, rektor, bókaspjall, sögur


Listen Later

Fimmtudagur 6. mars
Fjármálastríð, Gaza, bakarí, friðarvaka, rektor, bókaspjall, sögur
Guðrún Johnsen, hagfræðingur og deildarforseti viðskiptadeildar Háskólans á Bifröst, ræðir við Oddnýju Eir um efnahagslegt ástand heimsins, afleiðingar Trömpismans og fjármálastríð heimsins. Sema Erla Serdarouglu, stjórnarformaður Solaris og Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur setjast til borðs með Maríu Lilju og ræða ástandið á Gaza nú þegar vopnahlé er í uppnámi. Þá ræða Maria Lilja og Sema sérstaklega og í fyrsta sinn, frægt kærumál sem hefur verið i gangi gegn þeim persónulega og Solaris. Sigurður Már Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistari í Bernhöftsbakarí, segir Gunnari Smára frá vanda þeirra sem eru í smárekstri, skilningsleysi stjórnvalda og stjórnmálafólks. Ragnheiður Steindórsdóttir, Sólveig Hauksdóttir og Júlía Hannam tilheyra hópi Leikhúslistakvenna 50+ þær senda út ákall um frið með ljóðalestri og tónlist í fríkirkjunni á laugardaginn eftir Kvennagönguna og öllum er boðið. Gunnar Smári heldur áfram að ræða þau sem vilja verða rektor Háskóla Íslands. Röðin er komin að Birni Þorsteinssyni prófessor í heimspeki sem leggur áherslu á samfélagslegt hlutverk Háskólans. Kristín Helga Gunnarsdóttir kemur í bókaspjall með Vigdísi Grímsdóttur og fer yfir feril sinn, en hún er einn helsti og vinsælasti fjölskyldubókahöfundur Íslands. Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er nýtt íslenskt ritverk sem kemur formlega út um helgina, á laugardag – á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Elinóra Guðmundsdóttir, ein af ritstjórum bókarinnar, ræðir verkið í samtali við Björn Þorláks.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners