Samstöðin

Rauða borðið - Fiskur undir steini, brottvísun, Reynsluboltar, Borgarahreyfing og tækniauðvald


Listen Later

Miðvikudagur 2. apríl
Fiskur undir steini, brottvísun, Reynsluboltar, Borgarahreyfing, fólkið og tækniauðvald
Byrjum þáttinn á Stiklu úr umræðuþætti frá 1974 um Fisk undir steini og förum svo í viðtal við þá
Ólaf Hauk Símonarson leikskáld og Þorstein Jónsson kvikmyndaleikstjóra sem gerðu á sínum tíma heimildarmyndir fyrir Ríkissjónvarpið, meðal annars Fiskur undir steini sem fjallaði um menningarneyslu í sjávarþorpinu Grindavík. Sú mynd verður sýnd á Pálmasunnudag í Bíó Paradís. Af því tilefni segja þeir félagar Gunnari Smára frá myndinni og ekki síður harkalegar viðtökur sem myndin fékk. Þá flytjum við frétt af brottvísun, Jón Sigurðsson lögmaður segir frá máli Zahra Hussein (móðir) og Farah Mohamed dóttur hennar. Mál þeirra er flókið, föður hefur verið vísað frá landi, hann var settur í herinn um leið og hann snéri aftur og síðast þegar spurðist til hans var hann særður en síðan eru nokkrir mánuðir. Ekki hefur verið tekin afstaða til erfiðra veikinda sem leiddu til fötlunar móður og skólagöngu stúlkunnar sem gengur í flensborgarskóla. Reynsluboltar Sigurjóns að þessu sinni eru þau Ólína Kjerulf Þorvarðardóttir, Ólafur Þ. Harðarson, Kristinn Sigmundsson og Kristjám Möller rætt er um fréttir vikunnar sem eru af ýmsu tagi að venju. Margrét Tryggvadóttir rithöfundur segir Gunnari Smára frá deilum og átökum innan Borgarahreyfingarinnar, stjórnmálahreyfingar sem klofnaði og sprakk. María Lilja og Oddný Eir réðust að fólki með hljóðnema á lofti á Þjóðarbókhlöðunni og spurðu gesti um fjölmiðla og gervigreind. Guðröður Atli Jónsson, tæknimaður, ræðir að lokum við Oddnýju um ógnir tækniauðvaldsins, gervigreind og framtíðina.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

228 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners