Rauða borðið

Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 18


Listen Later

Föstudagur 2. maí
Vikuskammtur: Vika 18
Stór fréttavika að baki og margt að ræða. Ásamt Maríu Lilju mæta til borðs þau: Guðný S. Bjarnadóttir, stjórnarformaður Vitundar, samtaka gegn kynbundu ofbeldi, Pétur Eggerz tæknistjóri og aðgerðasinni, Birkir Fjalar Viðarsson, metalhaus og þreyttur faðir og Helga Þórey Jónsdóttir, kennari og menningarfræðingur. Saman fara þau yfir þetta helsta og áhugaverðasta eins og t.d. rasisma og falsfréttir, bænastað á Keflavíkurflugvelli og furðulega andstöðu við iðkun trúarbragða á meðal leigubílstjóra. Við ræðum um opinn fund Sjórnskipunar -og eftirlitsnefndar um meðferð mála tengdum Ásthildi Lóu. Kveikur afhjúpaði njósnir lögreglumanna fyrir auðmenn, írsku rapparana í Kneecap og tónleika þeirra á Coachella sem orðnir eru að utanríkismáli í Bretlandi og Bandaríkjunum. Förum yfir nýafstaðna kröfugöngu á 1. maí, rafmagnsleysi á Spáni og fregnir af því að Kári Stef hafi látið af störfum fyrir Erfðagreiningu. Nágrannar hafa fengið nóg af ólykt og öskufalli sem fylgir líkbrennslu í Fossvogi. Þá undirrituðu Bandaríkin og Úkraína milli sín auðlindasamning sem á sér fáar hliðstæður, Ísrael brennur og Palestína bauð fram aðstoð við að ná tökum á skógareldum. Það er ekkert lát á brottvísunum flóttafólks, ástandið á Gaza komst einhvernveginn á nýjan botn í hryllingi. Dómur yfir unglingsdreng sem varð Bryndísi Klöru að bana og undrun margra fjölmiðlaneytenda yfir skipun Heimis Más, fjölmiðlafulltrúa Flokks fólksins í stjórn RÚV. Allskonar að frétta sumt sorglegt annað vont, skrítið eða skemmtilegt.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

155 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

5 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

29 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

0 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners