Mannlegi þátturinn

Rauðir þræðir Díönu, stýrivextir á mannamáli og Margrét lesandi vikunnar


Listen Later

Við slógum á þráðinn til spænsku borgarinnar Valencia í dag en þar var um miðjan marsmánuð opnuð ljósmyndasýning Díönu Júlíusdóttur, listakonu og ljósmyndara Þetta er hennar fyrsta einkasýning á erlendri grundu og umfjöllunarefnið er heimilisofbeldi og leið konu úr ofbeldissambandi og ber sýningin yfirskriftina Rauðar flækjur. Díana sagði okkur frá sýningunni í þættinum
Það er mánudagur í dag, því kom Georg Lúðvíksson, sérfræðingur í heimilisfjármálum, með það sem við köllum fjármálin á mannamáli. Í dag talaði hann um stýrivexti Seðlabankans, sem hafa nú aldeilis verið mikið í fréttum undanfarið. En hvað þýða þeir fyrir okkur og hvaða áhrif hafa þeir á lánin okkar og lánakjör?
Svo var það lesandi vikunnar. Í þetta sinn var það Margrét Adamsdóttir fréttamaður. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Margrét talaði um eftirfarandi bækur og höfunda:
Patriot e. Alexei Navalny
Yellowface e. R.F. Kuang
Sapiens e. Yuval Noah Harari
Orbital e. Samantha Harvey
Into the wild e. Jon Krakauer
La peste e. Alexandre Camus
Out of Africa e. Karen Blixen
Tónlist í þættinum í dag:
Ég er á leiðinni / Brunaliðið (Magnús Eiríksson)
Were the wild roses grow / Kylie Minogue, Nick Cave og The Bad Seeds (Nick Cave)
Einsemd / Snorri Helgason (Snorri Helgason og Guðmundur Óskar Guðmundsson)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners