Þetta helst

Réttindalaus á réttargeðdeild í sjö ár


Listen Later

Fyrir þremur árum var greint frá máli mikið fatlaðs manns sem hafði þá verið fastur inni á réttargeðdeildinni á Kleppi vegna úrræðaleysis kerfisins. Þetta var kallað mannréttindabrot og lögbrot. Maðurinn er þar enn í dag, án allrar þeirrar nauðsynlegu þjónustu sem honum ber. Yfirlæknir deildarinnar hefur barist lengi fyrir máli mannsins, en lítið þokast. En nú stendur til að byggja nýja réttargeðdeild, þó að það hafi ekki farið hátt. Sunna Valgerðardóttir skoðar sögu réttargeðdeildarinnar á Íslandi, sögu þessa ólánsama manns sem situr þar fastur og plönin sem standa til.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners