Í þessum þriðja þætti úr sjóferðaminningum hins unga Bandaríkjamanns frá 1834 segir frá ofsaveðrum við Hornhöfða, miklu áfalli sem skipshöfnin á Pílagrímnum verður fyrir þegar maður fer óbyrðis, og loks er fjallað um viðkomu skipsins á eyjunni Juan Fernandez sem kunn er fyrir að þar dvalist sem skipbrotsmaður fyrirmyndin af sögupersónunni Robinson Crusoe.
Í þessum þriðja þætti úr sjóferðaminningum hins unga Bandaríkjamanns frá 1834 segir frá ofsaveðrum við Hornhöfða, miklu áfalli sem skipshöfnin á Pílagrímnum verður fyrir þegar maður fer óbyrðis, og loks er fjallað um viðkomu skipsins á eyjunni Juan Fernandez sem kunn er fyrir að þar dvalist sem skipbrotsmaður fyrirmyndin af sögupersónunni Robinson Crusoe.