Þetta helst

Riða í mönnum og dýrum


Listen Later

Riðuþolinn sauðfjárstofn verður ræktaður, er fyrirsögn fréttaskýringar í nýjasta tölublaði Bændablaðsins. Nú hefur verið staðfest að nærri 130 íslenskar kindur bera ákveðnar arfgerðir, eru þannig byggðar í genunum, að þær eru verndaðar gegn riðu. Það á að rækta sauðfjárstofn sem er ónæmur gagnvart riðu og gera það hratt. Þetta helst skoðar hvað er fram undan í riðufrírri sauðfjárrækt á Íslandi og lítur á tengsl - eða ekki tengsl - riðu í sauðfé og svo riðu í mönnum. Sömuleiðis verður kafað ofan í þessa óhugnanlegu príon-sjúkdóma sem engin lækning er til við. Bretland er líklega það land sem hefur farið hvað verst úti þegar kemur að mannariðu, en við virðumst hafa sloppið nokkuð vel hingað til. En hvað er riða, hvernig lýsir hún sér, og hvað gerir sjúkdómurinn þegar hann hefur tekið sér bólfestu í dýrum - eða fólki?
Einkenni riðusjúkdóma í fólki eru skjálfti og doði í útlimum, sjónskerðing, minnisleysi, persónuleikabreytingar, taugaveiklun, taugakippir, hláturrokur, vitglöp, lömun og á endanum dauði. Kindariða er langvinnur, banvænn og ólæknandi smitsjúkdómur í sauðfé sem veldur hrörnun í heila og mænu. Veikin leiðir kindina stundum til dauða á nokkrum vikum. Einkenni eru meðal annars kláði, taugaveiklun, skjálfti og lömun. Við skoðum manna- og kindariðu í Þetta helst í dag,
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners