Mannlegi þátturinn

Risasvarthol, að kveikja neistann og Ragnheiður lesandinn


Listen Later

Í fyrsta skipti hefur náðst ljósmynd af risasvartholinu sem er í miðju vetrarbrautarinnar okkar en stjörnufræðingar segja að hún veiti mikilvægar upplýsingar um eðli risasvarthola. Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins, kom í þáttinn og fræddi okkur um þessi fyrirbæri og mikilvægi þessarar myndar og hvaða mikilvægu upplýsingar það eru sem hægt er að lesa úr svona mynd.
Það er mikilvægt að kveikja neista hjá nemendum og nú er boðið uppá námskeið fyrir kennara og nemendur um mikilvægi þess og að nemendur læri að virkja það afl sem býr innra með þeim. Að læra að þekkja eigin styrkleika og hæfileika nýtist þeim á lífsleiðinni og gerir þau betur í stakk búin/n til dæmis til að fá vinnu við hæfi. Helga Marín Bergsteinsdóttir markþjálfi og fyrirlesari kom í þáttinn í dag og sagði okkur frekar frá þessu.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var svo söngkonan Ragnheiður Gröndal. Við fengum að vita hvaða bækur eru á náttborðinu hennar, hvað hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Nefndi hún bækur til dæmis eftir Júlíu Margréti Einarsdóttur, Auði Jónsdóttur, Yrsu Sigurðardóttur, Halldór Laxness og Þórberg Þórðarson.
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners