Þetta helst

Rjúpnasmölun í Dölunum


Listen Later

Björgunarsveitin Ósk í Búðardal hafnaði boði upp á háa peningaupphæð fyrir ,,smala” rjúpum fyrir veiðimenn á jörðinni Ljárskógum í Dölum í lok október.
Slík veiði gengur út á það að menn reka upp rjúpur fyrir veiðimenn sem svo skjóta þær á flugi. Þessi veiðiferð á rjúpu hefur tíðkast lengi í Skotlandi. Svona veiðiskapur hefur hins vegar ekki verið stundaður á rjúpu á Íslandi þar sem hefð er fyrir því að menn gangi til rjúpna.
Eigandi Ljárskóga, Arnór Björnsson, segir að hann hafi ákveðið að bjóða upp á slíka stýrða rjúpnaveiði fyrir sex enska vini sína sem eru orðnir gamlir af því þeir eigi erfitt með að ganga til rjúpna. Hann segir að elsti veiðimaðurinn hafi verið áttræður.
Rjúpnasmölunin vakti viðbrögð í skotveiðisamfélaginu á Íslandi og eru skiptar skoðanir um hana.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners