Víðsjá

Rómeó og Júlía, Sparks og Lee Perry


Listen Later

Í Víðsjá dagsins segir Snæbjörn Brynjarsson, leikhúsgagnrýnandi þáttar, okkur frá frægustu ástarsögu allra tíma, leikritinu Rómeó og Júlíu sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu um þessar mundir í leikstjórn Þorleifs Arnars Arnarssonar. Handritið í sýningunni hefur vakið nokkra athygli fyrir aðgengileika sinn, þýðingin er ný og talmálsleg. Það eru þau Jón Magnús Arnarsson og Harpa Rún Kristjánsdóttir sem þýða.
Hljómsveitin Sparks skýtur einnig upp kollinum í þætti dagsins. Bræðurnir Ron og Russel Meal hafa í ár skrifað og samið tónlistina fyrir kvikmyndina Annette sem frumsýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar en einnig er að koma út heimildarmynd um bræðurnar. Einnig vekur það athygli að í ár 2021 eru komin 50 ár frá útgáfu fyrstu plötu þeirra og því ætlum við í Víðsjá að gefnu tilefni að velta okkur aðeins uppúr þessari skemmtilegu hljómsveit í þætti dagsins.
Arnljótur Sigurðsson verður með okkar að vana með tónlistarhornið Heyrandi nær. Í dag minnist hann hins geggjaða snillings Lee Perry. Við fáum að liggja á hleri í heimastúdíói hans Svörtu Örkinni, þar sem hann framleiddi margar grundvallarplötur reggítónlistarinnar og þróaði áfram hina byltingarkenndu döbb tónlist.
Umsjón: Tómas Ævar Ólafsson og Guðni Tómasson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,922 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners