Mannlegi þátturinn

Rut Einarsd. föstudagsgestur og úkraínskur matur með Alberti


Listen Later

Föstudagsgestur þáttarins í þetta sinn var Rut Einarsdóttir, ný framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands. Hún hefur átt vægast sagt áhugaverðan feril, en hún fór í háskóla í Japan og lærði viðskiptafræði og japönsku. Svo hefur hún ferðast víða um heim, til fjölda landa í Asíu, Afríku og Evrópu þar sem hún hefur sótt ráðstefnur, unnið að margvíslegum verkefnum, tengdum loftslagsmálum, sorphirðu, réttindabaráttu ýmiskonar, friðarmálum og borgaralega vitund. Hún hafði verið í stjórn Kvenréttindafélagsins í tvö ár áður en hún gerðist núna framkvæmdastýra félagsins. Það var um nóg að tala við Rut í þættinum í dag.
Í matarspjalli dagsins fengum við Albert Eiríksson, besta vin besta vinar bragðlaukanna. Hann hefur undanfarna viku verið að deila uppskriftum að úkraínskum réttum á facebook og á síðunni sinni www.alberteldar.is. Við fengum að vita hvaða matur og réttir eru þekktastir frá Úkraínu og hvaðan hann fékk uppskriftirnar í matarspjallinu í dag.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners