Mannlegi þátturinn

Safnadagurinn, stökkpallur í sjó og Ása Baldurs, hlaðv. o.f.l.


Listen Later

Mikill er máttur safna er yfirskrift alþjóðlega safnadagsins, sem er í dag og verður á hinum ýmsu söfnum boðið upp á fjöldann allan af viðburðum í tilefni dagsins. Og svo verða íslensku safnaverðlaunin afhent. Þjóðfræðingurinn Dagrún Jónsdóttir er verkefnastjóri alþjóðlega safnadagsins og hún kíkti til okkar hér í upphafi þáttar.
Núna 28. Maí verða opnaðir sérstakir stökkpallar út í sjó á Akranesi. Þarna verða stökkpallar sem eru 2,4,6 og 8 metrar og getur því efsti pallurinn náð allt að 14 metrum í fjöru. Jódís Lilja Jakobsdóttir og Konráð Gunnar Gottliebsson (Konni Gotta)standa að þessu og þau komu til okkar.
Og svo heyrum við í henni Ásu Baldurs og hún segir frá spennandi hlaðvörpum og sjónvarpsþáttum . Hún sagði frá hlaðvarpinu Bodies þar sem þáttarstjórnandi rannsakar læknisfræðilegar gátur um kvenlíkamann, sombody-somewere þættir sem hitta beint í hjartastað! Titilinn vísar í leit mannsins að einhverjum sálufélaga, hvort það er vinur, elskhugi, fjölskyldumeðlimur eða bara eitthvað allt annað og svo eru það þættirnir Starstruck sem hún gefur einnig góða umsögn og segir þættina, hámhorfsefni á hæsta mælikvarða.
UMSJÓN: ÞORGERÐUR ÁSA AÐALSTEINSDÓTTIR OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners