Mannlegi þátturinn

Saga Unuhúss, vinkill um tímann og Ingibjörg lesandinn


Listen Later

Listalífið í Reykjavík á árum síðari heimsstyrjaldar og þau pólitísku og fagurfræðilegu átök sem mótuðu það, er umfjöllunarefni á sérstöku námskeiði sem Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og prófessor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands ætlar að standa fyrir. Einnig verður farið yfir sögu Unuhúss og hugmyndaheim lista- og menntafólksins sem hittist þar. Við heyrðum meira um þetta hjá Jóni Karli í þættinum í dag.
Við fengum svo vinkil frá Guðjóni Helga Ólafssyni í dag og í þetta sinn bar hann vinkilinn að Kantaraborg, tímanum og Borgarfirði-Eystra.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Ingibjörg Iða Auðunardóttir meistaranemi í bókmenntafræði, bókagagnrýnandi og bóksali. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Ingibjörg talaði um eftirfarandi bækur:
Hættuleg sambönd e. Pierre Choderlos de Laclos
Þögnin e. Vigdísi Grímsdóttir
Skugga-Baldur e. Sjón
Svo talaði hún um James Joyce og Ulysses (Ódysseif)
Tónlist í þættinum í dag:
Uppboð / Valgeir Guðjónsson (Valgeir Guðjónsson-Jóhannes úr Kötlum)
Afmælisdiktur / Egill Ólafsson (Atli Heimir-Þórbergur Þórðarsson)
Hægt en bítandi / Tómas R Einarsson (Tómas R Einarsson)
Sigling (Blítt og létt) / Sextett (Oddgeir Kristjánsson og Árni Guðmundsson)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners