Mannlegi þátturinn

Sagnfræðingafélagið 50 ára og Kærleikssamtökin


Listen Later

Sagnfræðingafélag Íslands verður 50 ára á fimmtudaginn í næstu viku og heldur upp á afmæli sitt með afmælismálþingi og afmælisveislu í Karólínusvítunni á Hótel Borg. Sagnfræðingar með fjölbreyttan bakgrunn flytja erindi um það hvers vegna við rannsökum sögu og hvort og þá hvernig og til hverra niðurstöðunum er komið á framfæri. Markús Þórhallsson, formaður félagsins, kom í þáttinn og ræddi við okkur félagið og sagnfræði.
Við fengum svo Sigurlaugu G. Ingólfsdóttur, formann Kærleikssamtakanna í þáttinn til að segja okkur frá nýjum vernduðum vinnustað sem verður starfs- og meðferðarúrræði fyrir einstaklinga sem hafa misst tökin í lífinu og vilja koma aftur undir sig fótunum. Sigurlaug sagði okkur frá samtökunum, þessum nýja verndaða vinnustað og sinni reynslu, hvernig hún tók á sínum geðræna vanda, í þættinum í dag. Hún talaði til dæmis um söfnun sem er hafin á vegum samtakanna, en allar upplýsingar um hana er hægt að finna á www.kaerleikssamtokin.is
UMSJÓN GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners