Mannlegi þátturinn

Samfélagslistir, Lilja app og Þorbjörn sparisjóðsstjóri


Listen Later

Við kynntum okkur samfélagslistir í dag, en viðburðarröðin Öllum til heilla er einmitt samtal um samfélagslistir. Þar verður sjónum beint að mikilvægi listar sem leyfir óvæntum röddum að heyrast og gefur innsýn í líf þeirra sem búa við hvers kyns skerðingar og jaðarsetningu. Við töluðum við Björgu Árnadóttur rithöfund og meðlim í Reykjavíkurakademíunni og fengum hana til að segja meira frá samfélagslist og viðburðaröðinni.
Við fræddumst svo um nýtt app, eða snjallforrit, sem er hugsað fyrir þolendur ofbeldis og hlaut verðlaun í frumkvöðlakeppninni Gullegginu fyrir skemmstu. Lilja app er bjargráður þolenda ofbeldis, það er til dæmis í beinu sambandi við 112 Neyðarlínuna og getur á margvíslegan hátt verndað þolendur og hjálpað þeirra réttarstöðu. Við fengum Ingu Henriksen félagsfræðinema og Árdísi Einarsdóttur lögfræðing, sem standa að þessu snjallforriti, Lilja app, í þáttinn til að segja okkur betur frá því.
Nú á dögum væru Bjarnarbófarnir líklega ekki að ræna banka eins og bankaræningja var háttur áður, fyrr sagði Þorbjörn Jónsson sparisjóðstjóri Sparisjóðs Strandamanna þegar hann kom við hjá Kristínu okkar Einarsdóttur á leið heim af skíðanámskeiði. Við heyrðum þeirra spjall í dag.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners