Mannlegi þátturinn

Samfélagsmiðlanotkun barna og leiksýning um Marlene Dietrich


Listen Later

Við höfum fjallað talsvert um samfélagsmiðlanotkun og snjalltækjanotkun, ekki síst unga fólksins, í þættinum og þær afleiðingar sem hún getur haft. Þórhildur Halldórsdóttir, dósent við Sálfræðideild HR og barnasálfræðingur og Berglind Sveinbjörnsdóttir, lektor við Sálfræðideild HR og forstöðukona MSc námsins í hagnýtri atferlisgreiningu HR komu í þáttinn í dag og fræddu okkur um niðurstöður íslenskra rannsókna á tengslum samfélagsmiðla og tölvunotkunar við líðan ungmenna og hagnýt ráð fyrir foreldra barna.
Söngleikur um ævi Marlene Dietrich var frumsýndur fyrir nokkrum dögum á Hótel Parliament, í Sjálfsstæðissalnum, sem margir þekkja betur sem gamla Nasa salinn. Höfundur og aðalleikona verksins, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir leikkona og söngkona, féll fyrir ævisögu Dietrich sem hún fékk í jólagjöf frá systur sinni. Í sýningunni notar hún lög Dietrich til að segja söguna, en Sigríður syngur á fjórum tungumálum en leiknu atriðin eru á íslensku. Farið er í gegn um líf Marlene Dietrich, ástir og ævintýri, örvætingarfulla vonbiðla og harmþrungið ævikvöld. Við ræddum við Sigríði Ástu Olgeirsdóttur í þættinum.
Tónlist í þætti dagsins:
Hæ vinur minn / Fjallabræður (Halldór Gunnar Pálsson, texti Halldór Gunnar Pálsson og Magnús Þór Sigmundsson)
Harvest moon / Neil Young (Neil Young)
Lili Marlene / Marlene Diethrich (Norbers Schultze)
Ich bin von kopf bis fuzz auf Liebe eingestellt / Marlene Dietrich (Frederick Hollaender)
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners