Þetta helst

Samherji og samþjöppun kvóta og fyrirtækja


Listen Later

Útgerðarfélagið Samherji á Akureyri er annað stærsta sjávarútvegsfyrirtæki landsins miðað við úthlutaðan kvóta á þessu fiskveiðiári. Einungis Brim hf. Í Reykjavík er stærra miðað við kvótaeign. Í þættinum er sagt frá eignarhaldi eigenda og stofnanda Samherja á öðrum fyrirtækjum í íslensku atvinnulífi og rætt um samþjöppun í eignarhaldi á aflaheimildum.
Í Þetta helst á síðustu viku hefur verið fjallað um eignarhald eigenda Ísfélagsins og Kaupfélags Skagfirðinga á fyrirtækjum í öðrum rekstri en útgerð. Allar þessar þrjár útgerðir eru á lista Fiskistofu yfir fimm stærstu útgerðir landsins. Hinar tvær eru Brim og Síldarvinnslan, sem Samherji á rúmlega 30 prósenta hlut í.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners