Mannlegi þátturinn

Sáttamiðlun, flutningsfulltrúi Fjallabyggðar og Jódís lesandi vikunnar


Listen Later

Lilja Bjarnadóttir og Dagný Rut Haraldsdóttir eru lögfræðingar og sáttamiðlarar og reka Sáttamiðlaraskólann. Sáttamiðlaraskólinn var stofnaður árið 2019 og býður uppá nám í sáttamiðlun fyrir þau sem vilja starfa sem sáttamiðlari eða nýta sáttamiðlun í starfi sínu. Námið er leið til þess að auka við færni sína við úrlausn deilumála og er það mat stjórnenda skólans að sáttamiðlun eigi heima svo víða í samfélaginu. Þær Lilja og Dagný komu í þáttinn í dag.
Fjallabyggð er fyrsta og eina sveitarfélagið á landinu sem hefur sérstakan flutningsfulltrúa á sínum snærum. Hlutverk hans er að vera tengiliður þeirra sem áhuga hafa á að flytja norður eða hefja atvinnurekstur. Linda Lea Bogadóttir er flutningsfulltrúi Fjallabyggðar og hún svarar fyrirspurnum fólks og þá aðallega um atvinnu og húsnæði og hún segir að mikið sé um að fólk hafi samband og spyrjist fyrir um samfélagið, andann og auðvitað leik- og grunnskóla. Við slógum á þráðinn norður til Lindu í dag.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Jódís Skúladóttir alþingismaður. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Þar komu við sögu meðal annars Guðrún frá Lundi, Gunnar Gunnarsson og Margit Sandemo.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners