Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Ingibjörg yfirljósmóðir og Sverrir klippari


Listen Later

Í dag hófst aftur dagskrárliðurinn Sérfræðingurinn í Mannlega þættinum og verður hann á dagskrá á fimmtudögum í vetur. Sérfræðingur dagsins var Ingibjörg Th. Hreiðarsdóttir yfirljósmóðir ? meðgönguvernd, fósturgreining og bráðaþjónusta kvennadeildar á Landspítalanum. Hennar sérgrein er sykursýki á meðgöngu en hún er sjálf móðir tæplega 18 ára stúlku sem greindist 20 mánaða með týpu 1 sykursýki. og við byrjuðum einmitt á því að ræða um það og svo hennar starf sem ljósmóðir. Sem sagt í fyrri hlutanum sagði hún okkur frá sínu starfi og í seinni hlutanum svaraði hún spurningum sem hlustendur sendu inn á netfang þáttarins [email protected].
Svo heyrðum við í Sverri Kristjánssyni, klippara, þ.e. hann býr í Noregi og klippir þar kvikmyndir og sjónvarpsefni. Hann klippti nú síðast stórmyndina Margrét fyrsta, en hún er stærsta og dýrasta kvikmynd sem framleidd hefur verið á Norðurlöndunum. Myndin fjallar um ofurkonuna, Margréti fyrstu, sem barðist fyrir Kalmarsáttmálanum en hann var upphafið að Skandinavíu eins og við þekkjum hana í dag. Myndinn er leikstýrt af Charlotte Siegling og titilhlutverkið er í höndum dönsku leikkonunnar Trine Dyrholm sem margir ættu að þekkja. Halldóra Geirharðsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir fara til dæmis með hlutverk í myndinni og myndin er meðframleidd af íslenska framleiðslufyrirtækinu True North. Við fengum Sverri til að segja okkur frá sínu starfi, verkefnum og hvað er næst á döfinni hjá honum.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners