Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Jósep Blöndal háls og bakvandamál


Listen Later

Í dag er fimmtudagur og þá vorum við með sérfræðing í þættinum, sem bæði fræddi okkur um sitt sérfræðisvið og svarar spurningum hlustenda. Í þetta sinn fengum lækninn Jósep Blöndal, einn helsta sérfræðing landsins í háls- og bakvandamálum, til þess að koma aftur í þáttinn, en hann var sérfræðingur þáttarins í september síðastliðnum.
Hann hefur starfað í áratugi í Stykkishólmi hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þar sem hann var yfirlæknir. Við spjölluðum í fyrri hluta þáttar við hann um nokkra punkta sem hann segir að hafi komið upp hjá sér síðan hann var hjá okkur í september, til dæmis myndatökur, bakbelti, sjúkraþjálfun, hnykkingar og fleira. Og svo í seinni hlutanum svaraði Jósep spurningum hlustenda sem við fengum sendar á netfang þáttarins, [email protected].
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners