Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Ólafur Þór geðlæknir


Listen Later

Þátturinn í dag var í styttra lagi því við sendum út af upplýsingafundi Almannavarna í upphafi í rúmar 10 mínútur. En það er fimmtudagur og við fengum sérfræðing í þáttinn í dag til þess að svara spurningum hlustenda. Í þetta sinn var það Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og skólastjóri streituskólans. Við höfum fengið sendar spurningar og svo ræddum við við hann um aðstæðurnar sem við erum öll að ganga í gegnum núna, vegna COVID-19. Þegar nýjar reglur eru settar með stuttum fyrirvara, eftir að hafa komist í gegnum fyrstu bylgjuna og sá góði árangur sem náðist í vor, þá rennum við nánast aftur í sama farið. Margir hafa áhyggjur af afkomu sinni og auðvitað af heilsunni. Það var um nóg að tala við Ólaf Þór geðlækni í dag.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners