Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Sigríður Birna og Wagnerfélagið


Listen Later

Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Sigríður Birna Valsdóttir ráðgjafi hjá Samtökunum?78. Hún hefur í sínu starfi sinnt ráðgjöf fyrir ungt transfólk, kynsegin og hinsegin og aðstandendur. Samtökin hafa heimsótt starfsfólk skóla og annarra vinnustaða og frætt það um hinsegin og kynsegin málefni, og málefni transbarna og ungmenna. Við fengum Sigríði Birnu til að segja okkur frá sínu starfi og hvernig umræðan um hinsegin málefni hefur breyst í gegnum tíðina. Í seinni hluta þáttarins svaraði Sigríður Birna svo spurningum sem hlustendur hafa sent til okkar í pósthólf þáttarins [email protected]. Til dæmis spurningar eins og geta börn vitað að þau eru trans? Er ekki gott að bíða þar til þau eru eldri? Hvað er kynsegin? Geta börn verið kynsegin? Er möguleiki fyrir 10/11 ára gamalt barn að vita að það er non-binary? Þessum spurningum og fleirum svaraði Sigríður Birna í þættinum.
Á Íslandi er til sérstakt félag til heiðurs þýska tónskáldinu Wagner, Wagnerfélag Íslands en í því eru um 200 manns. Á morgun verða sérstakir Wagner tónleikar í Salnum í samvinnu söngvara og félagsins og við fengum þær Selmu Guðmundsdóttur frá Wagnerfélaginu og Margréti Hrafnsdóttur sópransöngkonu í þáttinn í dag til að segja okkur nánar frá.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners