Mannlegi þátturinn

Sérfræðingurinn Þórkatla Aðalsteinsdóttir - vinnustaðasálfræði


Listen Later

Við byrjuðum þáttinn í dag eins og aðra fimmtudaga og mánudaga undanfarið, með því að senda út fyrsta hlutann af upplýsingafundi almannavarna, því er þáttur dagsins styttri sem því nemur.
Í dag fengum við sérfræðing til okkar, eins og aðra fimmtudaga, til þess að fræða okkur um sitt sérfræðisvið og til þess að svara spurningum hlustenda. Sérfræðingur dagsins í Mannlega þættinum var Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur og ráðgjafi í mannauðsmálum. Hún hefur mikla reynslu af því að fara á vinnustaði að veita ráðgjöf og aðstoð á margvíslegan hátt. Í málum sem snúa að sáttamiðlun, áfallahjálp, andrúmslofti á vinnustöðum, vinnustaðagreiningu, einelti og kynferðislega áreitni á vinnustað og margt fleira. Við fengum Þórkötlu til að segja frá sínum störfum og til þess að svara spurningum sem hlustendur sendu okkur á netfang þáttarins, [email protected]
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners