Mystík

SERIAL: SUNSET STRIP KILLERS


Listen Later

SERIAL: Sunset Strip Killers

Við endum árið með stæl og með mikið af hlátri 😁 Mjög mikið 😂

Við höfum sennilega aldrei hlegið jafn mikið í upptökum og við gerum í þessum þætti. Þó kannski að umfjöllunarefnið sé ekkert skondið þá vonum við að þið njótið þess að hlusta á þáttinn með okkur🥰

En það er kalt úti á þessum síðustu dögum ársins og því kemur það sér vel að í þætti dagsins erum stödd á hinni sólríku Sunset Strip í Los Angeles, árið 1980. Það má með sanni segja að óhugguleg raðmorðingja-bylgja hafi riðið yfir á þessum tíma og í þessum síðasta opna þætti ársins þá skoðum við röð andláta sem áttu sér þar stað á fyrrgreindu ári og þann... eða þau sem áttu í hlut....

Þetta er Sunset Strip Killers

Þú getur skoðar myndir frá þætti vikunnar inná umræðuhópnum okkar á Facebook!

Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:

Happy Hydrate

Share Iceland

Hell Ice Coffee

Ghostbox.is

Leanbody

KOMDU Í ÁSKRIFT AF MYSTÍK OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI!!!

Skráðu þig í áskrift á Patreon

Skráðu þig í áskrift á Spotify

Mystík Podacst á Samfélagsmiðlum:

Instagram

Facebook

Tiktok

FLEIRI HLAÐVÖRP SEM VIÐ HJÓNIN ERUM MEÐ:

Draugasögur Podcast

Sannar Íslenskar Draugasögur

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

MystíkBy Ghost Network®

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Mystík

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

122 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Draugasögur by Ghost Network®

Draugasögur

27 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

28 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

28 Listeners

Það skiptir máli by Ghost Network®

Það skiptir máli

1 Listeners

Sannar Íslenskar Draugasögur by Ghost Network®

Sannar Íslenskar Draugasögur

5 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Mannvonska by Lovisa Lara

Mannvonska

2 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners