Víðsjá

Síðasti Víðsjárþáttur ársins


Listen Later

Í síðustu Víðsjá fyrir jól og síðustu Víðsjá ársins 2019 - taka þeir Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson á móti góðum gestum í leiklistarhljóðstofu Ríkisúvarpsins. Rithöfundarnir Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Melkorka Ólafsdóttir, Pétur Gunnarsson, Sjón og Þórdís Gísladóttir koma í heimsókn og lesa úr nýjum verkum sínum. Einnig verður haldið áfram að rýna í nýjar bækur, Gauti Kristmannsson fjallar í þættinum í dag um skáldsöguna Seltu (apókrýfu úr ævi landlæknis) eftir Sölva Björn Sigurðsson, en Sölvi er tilnefndur til íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir verkið.
Umsjón: Guðni Tómasson og Eiríkur Guðmundsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

91,037 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners