Mannlegi þátturinn

Siðmennt, samsöngur í Borgarnesi og hreyfiseðlar


Listen Later

Félagið Siðmennt varð til í kringum fyrstu borgaralegu fermingarnar á Íslandi fyrir 30 árum. Félagið hefur stækkað á síðustu árum og nú fermast um 13 prósent fermingarbarna borgaralega. Siðmennt varð lífsskoðunarfélag þann í maí árið 2013. Síðan þá hefur félagið tífaldast að stærð og og það sama gildir um fjölda athafna á vegum þess. Við heyrðum í Ingu Auðbjörgu Straumland formanni Siðmenntar í þættinum í dag og fræddumst um félagið og starfsemi þess.
Við slógum á þráðinn uppí Borgarnes og forvitnuðumst um samsöng sem þar fer fram alla miðvikudaga. Halldór Hólm Kristjánsson stendur fyrir þessu og spilar á gítarinn og hann tekur fram að ekki er um kórastarf að ræða heldur er þetta öllum opið og kemur hver sem vill og syngur með sínu nefi. Halldór var á línunni í þættinum.
Læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk ávísa nú í auknum mæli hreyfiseðlum eins og lyfseðlum því sýnt hefur verið fram á að hreyfing er góð meðferð við fjölmörgum sjúkdómum. Fimmtán hundruð manns fá ávísað slíkum seðlum á hverju ári. Bergljót Baldursdóttir ræddi við Auði Ólafsdóttur, hreyfistjóra og verkefnisstjóra hreyfiseðla hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Heilsuvaktinni í dag.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

8 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners