Þetta helst

Sífellt yngri burðardýr koma til Íslands


Listen Later

Evrópska lögreglan Europol hefur áhyggjur af því að skipulagðir brotahópar noti í auknum mæli ungmenni til að fremja fyrir sig alvarlega glæpi. Angar af þeirri þróun hafa birst okkur hér á landi. Europol hefur einnig áhyggjur af því að gervigreindin auki afkastagetu skipulagðra glæpahópa. Fjölþætt starfsemi brotahópanna geti því, að mati Europol, grafið í auknum mæli undan stöðugleika í Evrópuríkjum. Við ræðum við eina Íslendinginn sem starfar hjá Europol, Stefán Sveinsson um nýútkomna greiningarskýrslu Europol. Umsjón: Þóra Tómasdóttir
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

21 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners