Mannlegi þátturinn

Sigmundur Ernir föstudagsgestur, coq au vin og borðsiðir


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Sigmundur Ernir Rúnarsson, blaðamaður, ljóðskáld, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og nú ritstjóri Fréttablaðsins og sjónvarpsstjóri Hringbrautar. Sigmundur sagði okkur frá uppvaxtarárunum fyrir norðan, skólagöngunni, upphafinu í blaðamennsku og stiklaði á stóru í sjónvarpsferlinum, sem hófst árið 1985 í þáttunum Á líðandi stundu. Eins rifjaði hann upp óborganlegar sögur úr háloftunum með Ómari Ragnarssyni.
Í matarspjalli dagsins talaði Sigurlaug Margrét við okkur um notalegan mat sem á vel við þegar haustlægðirnar byrja að herja á okkur og sólin lækkar á lofti. Orkuríkan mat eins og til dæmis lambaskanka og coq au vin, kjúklingaréttinn víðfræga. Svo ræddum við aðeins góða borðsiði í lokin.
Tónlist í þættinum í dag:
Allur lurkum laminn/Bjarni Ara (Hilmar Oddsson)
Það sem ekki má / Katrín Halldóra Sigurðardóttir (Jón Múli og Jónas Árnasynir)
Harðsnúna Hanna / Ðe lónlí blú bojs (Gunnar Þórðarson og Þorsteinn Eggertsson)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners