Mannlegi þátturinn

Sigríður Thorlacius föstudagsgestur og keyptu inn fyrir 40 daga


Listen Later

Föstudagsgesturinn í þetta sinn var söngkonan Sigríður Thorlacius. Hún hefur sungið sig inn í hjört landsmanna, bæði bara sem hún sjálf og svo með hljómsveit sinni Hjaltalín, með Sigurði Guðmundssyni, hljómsveitinni GÓSS og fleirum. Það var gaman að spjalla við hana um lífið og tilveruna í þættinum í dag.
Svo er það matarspjallið. Í dag heyrðum við í Huldu Hrönn Ingadóttur á Akureyri. Hún og maðurinn hennar Pétur Guðjónsson gerðu matarinnkaup fyrir 37 dögum og ákváðu að kaupa ekki meira í matinn fyrr en eftir 40 daga. Þau hafa sem sagt bara borðað það sem þau keyptu þá og svo t.d. úr frystinum. Það var áhugavert að heyra um þetta verkefni hjá þeim, hvernig hefur gengið, af hverju þau tóku þessa ákvörðun og hver staðan er núna undir lok tímabilsins.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners