Mannlegi þátturinn

Sigríður Thorlacius föstudagsgestur og matarspjall um meðlæti


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var söngkonan Sigríður Thorlacius. Flest tókum við líklega fyrst eftir henni í hljómsveitinni Hjaltalín, en ferill hennar er gríðarlega fjölbreyttur. Hún hefur meðal annars sungið í tríóinu GÓSS, með Tómasi R. Einarssyni, Bógómil Font, Heiðurspiltum og Uppáhellingunum bara til að nefna nokkur verkefni. Hún hefur fengið Íslensku tónlistarverðlaunin, bæði sem rödd ársins og söngkona ársins og svona mætti lengi telja. En eins og við gerum alltaf með föstudagsgestinum þá fórum við aftur í tímann með Sigríði, á æskuslóðirnar, heyrðum hvenær söngurinn kom inn í hennar líf og förum svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag.
Svo kom Sigurlaug Margrét auðvitað til okkar í matarspjallið í dag. Í þetta sinn ræddum við um meðlæti, sem sagt kartöflurétti, gulrætur og fleira.
Tónlist í þættinum í dag:
Kossar án vara / GÓSS (Bubbi Morthens)
We Have All the Time in the World / Louis Armstrong (Hal David & John Barry)
Everybody’s Talkin / Harry Nilson (Fred Neil)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners