Mannlegi þátturinn

Sigrún Edda föstudags- og matarspjallsgestur


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var leikkona sem heldur uppá 40 ára leikafmæli sitt um þessar mundir með því að leika í einu frægasta leikriti síðustu aldar. Hún hefur sem sagt leikið gríðarlega mörg og fjölbreytt hlutverk á ferlinum og svo er hún rithöfundur að auki og var að fá Fálkaorðuna nú í janúar. Við erum auðvitað að tala um Sigrúnu Eddu Björnsdóttur. Hún sat hjá okkur og sagði okkur frá æskunni og uppvextinum og ferðalaginu í gegnum lífið til dagsins í dag og auðvitað frá frumsýningunni annað kvöld í Borgarleikhúsinu, þar sem hún leikur annað aðalhlutverkið í Sölumaður deyr eftir Arthur Miller, á móti Jóhanni Sigurðarsyni, bekkjabróður sínum, nú þegar fjörtíu ára útskriftarafmæli þeirra er á næsta leyti.
Sigrún Edda sat svo áfram hjá okkur Sigurlaugu Margréti í matarspjalli dagsins. Við fengum að vita hver er hennar uppáhaldsmatur og hvað henni þykir skemmtilegast að elda og.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG SIGURLAUG MARGRÉT JÓNASDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners