Víðsjá

Sigurður Ámundason / Svipmynd


Listen Later

„Listamenn eru eins og prestar,” segir Sigurður Ámundason myndlistarmaður, sem fylgir Víðsjá út í Gróttuvita í dag. „Við fjöllum um mannlega breiskleika, samfélagið og tölum um tilfinningar. Munurinn á myndlistarmönnum og prestum er að myndlistarmenn predika ekki. Við felum alltaf það sem við erum að reyna að segja.”
Sigurður sýnir um þessar mundir í vitanum og vitavarðahúsinu. Sýningin sem kallast Úthverfavirki er sú fimmta í sýningarröð LIstasafns ASÍ þar sem listamaður er valin til að sýna á tveimur stöðum á landinu. Við ræðum aðferðir hans í myndlistinni og verkin í Gróttu þar sem klassísk viðfangsefni listasögunnar birtast í samspili manns og náttúru. Sigurður hefur mikinn áhuga á þessu samspili segist stöðugt reyna að túlka samtímann í gegnum þetta samspil. Hann vill vera í núinu og forðast nostalgíuþ. Einnig ræðum við samskiptaerfiðleika mannskepnunnar en Sigurður segir mannleg samskipti vera sitt leiðarljós í myndlistinni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,762 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

12 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

1 Listeners