Víðsjá

Sigurður, Hulda, endurskipulag, raftónlist


Listen Later

Í Víðsjá í dag verður galleríið Berg Contemporary heimsótt en þar hefur verið sett upp sýning á verkum Sigurðar Guðjónssonar myndlistarmanns. Sigurður verður tekin tali í þættinum. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir leggur leið sína á hafnarbakkann og heimsækir sýningu Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK ? Labor Move, sem nú stendur yfir í A-sal Hafnarhússins. Þótt sýningin láti ekki mikið yfir sér við fyrstu sýn, vekur hún upp áleitnar og áríðandi spurningar um flókin samfélagsleg málefni, eins og stéttskiptingu, alþjóðahagkerfið og sitthvað fleira, á sýningarstað sem hefði ekki getað verið meira viðeigandi. Endurskipulagning kemur einnig við sögu í Víðsjá í dag. Og tónlistarhornið Heyrandi nær verður á sínum stað í Víðsjá á mánudegi. Að þessu sinni tekur Arnljótur Sigurðsson fyrir stikkprufur af raftónlist frá meginlandinu, við sögu hjá honum í dag kemur meðal annars kæruleysi í Kölnarborg og hárbeitt ádeila suður á Spáni.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners