Mannlegi þátturinn

Sigurhæðir, fermingarveislur og Felix í Liverpool


Listen Later

Við kynntum okkur í dag starfsemi Sigurhæða, sem er þjónusta við þolendur kynbundins ofbeldis á Suðurlandi, en starfsemin er tveggja ára um þessar mundir. Sigurhæðir bjóða konum samhæfða ráðgjöf, stuðning og meðferð á þeirra forsendum og við fengum Hildi Jónsdóttur, verkefnisstjóra Sigurhæða til að koma í þáttinn í dag og segja okkur frekar frá starfseminni.
Það líður senn að fermingum og víða eru fjölskyldur að undirbúa fermingarveislur og það er jú alltaf gott að hafa góðan fyrirvara og vera búin að búa í haginn. Það getur verið stressandi ferli fyrir marga að undirbúa svona veislu og alltaf þessi klassíska spurning: Eru nægar veitingar? Marenza Poulsen er sérfræðingur í veislum og útreikningi á veisluföngum, hvenær er nóg og hvað er nóg? Hún kom í þáttinn í dag.
Við heyrðum svo í lok þáttar í Felix Bergssyni, en hann er í stýrihópi fyrir Eurovisionkeppnina sem fer fram í maí í Liverpool. Undirbúningur fyrir keppnina er í fullum gangi og við heyrðum í honum þar sem hann var nýkominn af fundum í Liverpool. Felix sagði okkur hvað er að frétta úr Eurovisionlandi, til dæmis að í síðustu viku seldist upp á alla keppnisdagana og æfingarnar á örskotsstundu.
Tónlist í þættinum í dag
Flottur jakki / Borgardætur og Ragnar Bjarnason (Thomas og Kristján Hreinsson)
Wishin and hopin / Dusty Springfield (Burt Bacharach og David Hal)
I'll come running back to you / Sam Cooke (Sam Cooke og William Cook)
Lifandi inní mér / Diljá (Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Diljá Pétursdóttir)
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners