Víðsjá

Sigurhæðir, Maístjarnan og Y gallerí


Listen Later

Víðsjá 9. Júní 2021
Víðsjá hugar í dag að Maístjörnunni, ljóðaverðlaunum sem Landsbókasafn Íslands og Rithöfundasambandið standa að. Verðlaunin voru afhent í gær við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðu. Í Víðsjá dagsins verður rætt við verðlaunahafann Höllu Þorlaugu Óskarsdóttur og hlustendur heyra einnig ávarp sem hún flutti við afhendinguna. Einnig verður haldið í Hamraborgina á Kópavogi en þar hóf starfsemi í yfirgefinni bensínstöð nýtt gallerí um síðustu helgi. Galleríið heitir Y og í Víðsjá dagsins verður rætt við Sigurð Atla Sigurðsson einn af aðstandendum gallerísins og Unu Björg Magnúsdóttur sem er fyrst allra til að sína verk sín í þessu óvenjulega galleríi. Gígja Hólmgeirsdóttir heimsækir einnig Sigurhæðir, hús skáldsins Matthíasar Jochumssonar á Akureyri, sem nú hefur gengið í gegnum endurbætur og ræðir þar við Kristínu Þóru Kjartansdóttur frá Flóru menningarhúsi sem nýlega gekk frá leigusamningi við Akureyrarbæ til næstu fjögurra ára.
Umsjón: Guðni Tómasson og Tómas Ævar Ólafsson.
Mynd: www.rsi.is
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,951 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

18 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners