Mannlegi þátturinn

Sindri föstudagsgestur og Food and fun


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason. Hann hefur unnið allan sinn feril á Stöð 2, í fréttunum, margvíslegri þáttagerð og á 35 ára afmælisdeginum rættist ósk sem hafði fylgt honum frá því hann var mjög ungur, hann fékk að vera aðallesari í kvöldfréttunum og það hefur hann verið síðan. Við fórum með Sindra aftur í tímann, á æskuslóðirnar, til Austur-Evrópu og svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag.
Svo var það matarspjallið. Sigurlaug Margrét, besti vinur bragðlaukanna, fór í óvissuferð á Food and fun hátíðinni sem hófst í gærkvöldi og við fengum að heyra af því í spjalli dagsins.
Tónlist í þættinum:
Easy on me / Adele (Adele Adkins & Greg Kurstin)
Hold On / Noah Reid (Noah Reid)
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners