Mannlegi þátturinn

Sirrí Arnar föstudagsgestur og Þuríður í matarspjalli


Listen Later

Kulnun, örmögnun, streita og alvarleg áföll hafa á undanförnum árum gert það að verkum að æ fleiri lenda í ógöngum og hrekjast jafnvel af vinnumarkaði. Og þetta á bæði við um karla og konur. Föstudagsgesturinn okkar að þessu, Sirrí Arnardóttir, hefur skrifað tvær bækur um þessi mál í samstarfi við Virk, eina um konur sem brotna og hina um karla sem stranda. Hún hefur verið við kennslu við Háskólann á Bifröst og kennir þar meðal annars Mátt kvenna, 11 vikna nám fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja.Þetta er aðeins brot af því sem Sirrí er að fást við þessi misserin en við forvitnuðumst um hennar æsku og uppvöxt, skólagöngu og lífið sjálft.
Í matarspjalli dagsins töluðum við um matarpakka eða matargjafir sem er t.d. fallegt að færa fólki í sóttkví. Hvað er sniðugt að setja í slíka pakka? Sumir hafa verið svo hugulsamir að skilja eftir góðgæti og eitthvað sem gleður, á tröppum hjá nágrönnum eða vinum og ættingjum í sóttkví. Þuríður Sigurðardóttir færði ástvinum í sóttkví pakka, sem innihélt meðal annars kálböggla. Við heyrðum í henni í matarspjalli dagsins.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

458 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners