Þetta helst

Sjaldgæfir fuglar og skoðarar þeirra II


Listen Later

Fuglaskoðun hefur verið viðurkennt áhugamál mjög lengi. Og eins og viðmælandi síðasta þáttar, ljósmyndarinn og fuglaskoðarinn Daníel Bergmann, benti á þá hafa flestir að minnsta kosti smávegis áhuga á fuglum. Alex Máni Guðríðarson, viðmælandi þáttarins í dag, segir að alvöru fuglaskoðun geti dansað á línunni mitt á milli áhugamáls og þráhyggju. Hann var lengi yngsti félagi Club 200, býr á Stokkseyri og byrjaði að skoða fugla sex ára gamall. Hann náði mynd af næturgala í garðinum hjá sér um daginn og Flóaskríkja er uppáhaldið hans. Sunna Valgerðardóttir ræðir við Alex í þessum síðari þætti um fuglaskoðarana á Íslandi og ástríðu þeirra: Sjaldgæfa flækingsfugla, skráningu þeirra og samfélagið sem fylgir þeim.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

39 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners