Mannlegi þátturinn

Sjálfsfróun, Magnús Ólafsson og Þorbjörg lesandi vikunnar


Listen Later

Sviðslistakonan Íris Stefanía Skúladóttir hefur fjallað mikið um kynveru kvenna og sjálfsfróun í verkum sínum og þessa dagana er hún á ferðinni vopnuð upptökutæki og ræðir við eldri konur um kynlíf, unað, þrár, tabú, skömm og allt það sem konur hafa þurft að glíma við í tengslum við kynlíf í gegnum tíðina. Afrakstur hennar rannsóknarvinnu verður kynntur til sögunnar næstu þrjá laugardaga kl.14 í Útvarpsleikhúsinu. Íris kom í þáttinn í dag.
12.janúar voru liðin 190 ár upp á dag frá því að síðasta aftakan fór fram á Íslandi. Þá lét Björn Blöndal sýslumaður hálshöggva þau Agnesi Magnúsdóttur og Friðrik Sigurðsson. Magnús ólafsson fyrrverandi bóndi á Sveinsstöðum í Vatnsdal gjörþekkir þessa örlagasögu. Hann hefur á undanförnum árum farið með gesti í hestaferðir um sögusvið Illugastaðamorðanna, og sagt söguna þar sem atburðirnir gerðust. Magnús frumsýndi frásögnina Öxin,Agnes og Friðrik á Söguloftinu í Landnámssetrinu í Borgarnesi nákvæmlega þegar 190 ár upp á klukkutíma voru liðin frá aftökunni. Fjölskylda Magnúsar tengist þessum voða atburðum persónulega. Magnús sagði frá í þættinum í dag.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Þorbjörg Matthíasdóttir, bókmenntafræðingur og bókavörður í Borgarholtsskóla. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hana í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

9 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners