Víðsjá

Sjomlar


Listen Later

Sjomlahorn Víðsjár er smásería sem hefst í dag. Hún greinir menningarsjomla og sjomlaverk úr baksýnisspegli þeirra sem hafa velt sér upp úr þeim. Í þessu fyrsta horni ætlum við að skoðum við hina víðfrægu bók Infinite Jest eftir bandaríska rithöfundinn David Foster Wallace. Þúsund blaðsíðna doðrant með óskýrum söguþræði, litlu letri og um 300 aftanmálsgreinum og öllu tilheyrandi. Bókin er afar erfið lestrar og hefur það haft þær afleiðingar í för með sér að margir hafa brugðið á það ráð að þykjast hafa lesið verkið til að slá um sig og öðlast menningarauðmagn í augum annarra. Samferða okkur í þættinum verður rithöfundurinn Sverrir Norland sem kafað hefur ofan í katalóg Davids Foster Wallace.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,842 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners