Víðsjá

Sjón


Listen Later

Rithöfundurinn, uppreisnarseggurinn og grúskarinn. Súrrealistinn, þekkingarleitarinn og óseðjandi menningarneytandinn. Textahöfundurinn, handritshöfundurinn og skáldið Sjón, er sextugur í ár. Af því tilefni gefur Forlagið út heildarsafn ritverka hans, en frá árinu 1978 og fram til dagsins í dag hefur Sjón gefið út 13 ljóðabækur og tíu skáldsögur. Í hverri bók í þessu nýja safni er eftirmáli eftir fræðimann eða rithöfund; greiningar, skýringar og túlkanir. Sjón hefur hlotið fjölda viðurkenninga fyrir skáldskap, þar á meðal Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs og Íslensku bókmenntaverðlaunin. Auk þeirra ritverka sem finna má í nýútgefnu heildarsafni liggja eftir Sjón leikrit, lagatextar og kvikmyndahandrit. Það er bara einn gestur í Víðsjá dagsins, og það er Sjón.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

VíðsjáBy RÚV

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Víðsjá

View all
This American Life by This American Life

This American Life

90,884 Listeners

Segðu mér by RÚV

Segðu mér

19 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Vísindavarp Ævars by RÚV

Vísindavarp Ævars

8 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

3 Listeners

Bara bækur by RÚV

Bara bækur

0 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners

Menningarvaktin by menningarvaktin

Menningarvaktin

0 Listeners