Mannlegi þátturinn

Skjálftinn og Skafti Hallgrímsson lesandi vikunnar


Listen Later

Við byrjuðum þáttinn í dag á því að senda út upphafið á upplýsingafundi Almannavarna, þátturinn var því styttri sem því nemur.
Sunnlensk ungmenni geta farið að hlakka til því nú í upphafi nýs árs verður til verkefni sem hefur fengið nafnið Skjálftinn - þetta er hæfileikakeppni sem byggir á hugmyndafræði og reynslu Skrekks - en Skrekkur er verkefni sem Reykjavíkurborg hefur staðið fyrir í 30 ár og er ætlað reykvískum unglingum. En nú er sem sagt að verða breyting á og sú sem stendur fyrir sunnlenska Skjálftanum er Ása Berglind Hjálmarsdóttir verkefnastjóri og tónmenntakennari í Þorlákshöfn. Fyrsta keppnin verður haldin í maí og að þessu sinni eru það grunnskólar í Árnesþingi sem munu taka þátt. Við heyruðm meira af þessu ævintýri í þætti dagsins.
Lesandi vikunnar í þetta sinn var Skafti Hallgrímsson. Hann er blaðamaður, var lengi á Mogganum en stýrir núna fréttamiðlinum akureyri.net. Þetta er gamall vefur sem Skafta hefur tekist á örskömmum tíma að gera mjög vinsælan. Skafti var í stúdíói fyrir norðan og sagði okkur hvaða bækur og höfundar hafa haft áhrif á hann í gegnum tíðina.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG MARGRÉT BLÖNDAL
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

16 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Einmitt by Einar Bárðarson

Einmitt

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners