Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Soffíu S SIgurgeirsdóttur fjallagöngukona um háfjallamennsku, andlegar áskoranir, úthald, fjallgönguna í Nepal með Lukku og margt fleira


Listen Later

Ævintýri, áskoranir og heilsa í háfjöllum Nepals

Í þessum þætti Heilsuhlaðvarpsins ræðir Lukka við Soffíu S. Sigurgeirsdóttur, eina af helstu fjallageitum Íslands, um ógleymanlegt ævintýri í Nepal. Þær fóru saman í krefjandi fjallgöngu þar sem önnur náði toppnum – hin ekki – og segja frá öllum hliðum fjallamennskunnar: andlegri næringu, líkamlegum áskorunum, sigrum og lærdómi.

Soffía og Lukka ræða hvernig fjallamennska eflir heilsu á ótrúlegan hátt – þar sameinast hreyfing, andlegt úthald, náttúrusamband og innri styrkur. Þetta er þáttur um að fara út fyrir þægindarammann, tengjast náttúrunni og uppgötva hvað við erum í raun fær um.

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur.

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum.

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu. 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist.

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu.

 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu VilhjálmsBy heilsuhladvarp

  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5
  • 4.5

4.5

2 ratings


More shows like Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

8 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Með lífið í lúkunum by HeilsuErla

Með lífið í lúkunum

7 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners